Fyrsta vinnuvikan
20.8.2008 | 17:21
Það er lítill tími í blogg þessa dagana svo ég verð að blogga almennilega síðar. Ég er á fullu að undirbúa komu 6 ára barna í Hörðuvallaskóla, en ég mun vera með umsjón í 1. bekk í vetur. Oddur og Karlotta eru að fara í viðtal hjá sínum kennurum á morgun og svo hefst skólinn á mánudag. Á laugardag er svo stefnt að því að halda afmælisveislu fyrir Odd Vilberg.
Kveðja
Guðbjörg
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gangi ykkur öllum vel í skólanum og í afmælisundirbúning: )
Bestu kv. frá Kötlu.
Katla (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:17
Til hamingju med fallega snádan ykkar.
Vona ad dagurinn verdi stórkostlegur hjá ykkur øllum.
Hulla Dan, 22.8.2008 kl. 01:12
Á Oddur þinn afmæli í dag? Það þykir mér skemmtilegt, hann deilir þá afmælisdegi með honum bróður mínum. Til hamingju með drenginn
Katla (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.